peoplepill id: salvoer-nordal
SN
1 views today
1 views this week
Salvör Nordal

Salvör Nordal

The basics

Quick Facts

Gender
Female
Birth
Age
63 years
Family
The details (from wikipedia)

Biography

Salvör Nordal (fædd 1962) er íslenskur heimspekingur. Faðir hennar er Jóhannes Nordal, fv. seðlabankastjóri.

Menntun

Salvör lauk B.A.-prófi í heimspeki frá Háskóla Íslands árið 1989. Hún lauk M.Phil-prófi í félagslegu réttlæti (e. Social Justice) og doktorsprófi í heimspeki við Calgary-háskólann í Kanada en doktorsritgerðin hennar nefnist Privacy as a Social Concept. Salvör er stundakennari við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands og forstöðumaður Siðfræðistofnunar.

Helstu ritverk

  • Velferð barna: Gildismat og ábyrgð samfélags (ritstj. ásamt Sigrúnu Júlíusdóttur og Vilhjálmi Árnasyni) (Reykjavík: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan, 2010).
  • „Siðferði og starfshættir í tengslum við fall íslensku bankanna 2008“ (ásamt Vilhjálmi Árnasyni og Kristínu Ástgeirsdóttur). Í (ritstj. Páll Hreinsson, Sigríður Benediktsdóttir og Tryggvi Gunnarsson) Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir (Reykjavík: Rannsóknarnefnd Alþingis, 2010), bls. 7-243.
  • Persónuvernd í upplýsingasamfélagi (ritstj.) (Reykjavík: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan, 2007).
  • Hugsað með Mill (ritstj. ásamt Róberti H. Haraldssyni og Vilhjálmi Árnasyni) (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2007).
  • Hugsað með Páli (ritstj. ásamt Róberti H. Haraldssyni og Vilhjálmi Árnasyni) (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2005).
  • Ástarspekt: greinar um heimspeki e. Stefán Snævarr (ritstj.) (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2004).
  • Blood and data: ethical, legal and social aspects of human genetic databases (ritstj. ásamt Garðari Árnasyni og Vilhjálmi Árnasyni) (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2004).
  • Siðferðileg álitamál (Reykjavík: ReykjavíkurAkademían, Siðfræðistofnun, 2000).

Tenglar

Tilvísanir

  Þetta æviágripsem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina .
The contents of this page are sourced from Wikipedia article. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Salvör Nordal is in following lists
comments so far.
Comments
From our partners
Sponsored
Salvör Nordal
arrow-left arrow-right instagram whatsapp myspace quora soundcloud spotify tumblr vk website youtube pandora tunein iheart itunes