peoplepill id: salvoer-nordal
Salvör Nordal
The basics
Quick Facts
The details (from wikipedia)
Biography
Salvör Nordal (fædd 1962) er íslenskur heimspekingur. Faðir hennar er Jóhannes Nordal, fv. seðlabankastjóri.
Menntun
Salvör lauk B.A.-prófi í heimspeki frá Háskóla Íslands árið 1989. Hún lauk M.Phil-prófi í félagslegu réttlæti (e. Social Justice) og doktorsprófi í heimspeki við Calgary-háskólann í Kanada en doktorsritgerðin hennar nefnist Privacy as a Social Concept. Salvör er stundakennari við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands og forstöðumaður Siðfræðistofnunar.
Helstu ritverk
- Velferð barna: Gildismat og ábyrgð samfélags (ritstj. ásamt Sigrúnu Júlíusdóttur og Vilhjálmi Árnasyni) (Reykjavík: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan, 2010).
- „Siðferði og starfshættir í tengslum við fall íslensku bankanna 2008“ (ásamt Vilhjálmi Árnasyni og Kristínu Ástgeirsdóttur). Í (ritstj. Páll Hreinsson, Sigríður Benediktsdóttir og Tryggvi Gunnarsson) Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengdir atburðir (Reykjavík: Rannsóknarnefnd Alþingis, 2010), bls. 7-243.
- Persónuvernd í upplýsingasamfélagi (ritstj.) (Reykjavík: Siðfræðistofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan, 2007).
- Hugsað með Mill (ritstj. ásamt Róberti H. Haraldssyni og Vilhjálmi Árnasyni) (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2007).
- Hugsað með Páli (ritstj. ásamt Róberti H. Haraldssyni og Vilhjálmi Árnasyni) (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2005).
- Ástarspekt: greinar um heimspeki e. Stefán Snævarr (ritstj.) (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2004).
- Blood and data: ethical, legal and social aspects of human genetic databases (ritstj. ásamt Garðari Árnasyni og Vilhjálmi Árnasyni) (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2004).
- Siðferðileg álitamál (Reykjavík: ReykjavíkurAkademían, Siðfræðistofnun, 2000).
Tenglar
Tilvísanir
Þetta æviágripsem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina .
The contents of this page are sourced from Wikipedia article.
The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Salvör Nordal is in following lists
comments so far.
Comments
Salvör Nordal