peoplepill id: yngvi-gunnlaugsson
YG
Iceland
1 views today
20 views this week
Yngvi Gunnlaugsson
Icelandic basketball player

Yngvi Gunnlaugsson

The basics

Quick Facts

Intro
Icelandic basketball player
Places
Work field
Birth
Age
47 years
The details (from wikipedia)

Biography

Yngvi Páll Gunnlaugsson (f. 21. apríl 1978) er íslenskur körfuknattleiksþjálfari. Hann þjálfaði síðast Vestra í 1. deild karla.

Yngvi var aðstoðarþjálfari kvennaliðs Hauka frá 2003 til 2006. Í Desember 2006 tók hann við Breiðablik í Úrvalsdeild kvenna. Hann þjálfaði meistaraflokk kvenna hjá Haukum frá 2007 til 2009 og varð Íslandsmeistari með þeim seinna tímabilið. Yngvi stýrði meistaraflokki karla hjá Val á árunum 2009 til 2011 og meistaraflokki kvenna tímabilið 2010–2011. Árið 2011 kom hann báðum meistaraflokkum félagsins upp í Úrvalsdeild.

Titlar

  • Íslandsmeistari kvenna: 2009

Heimildir

  1. „Yngvi Gunn­laugs­son: Þessi er sá sæt­asti". Morgunblaðið. (Icelandic) April 1, 2009. Skoðað 24. september 2017.
  2. Ásgeirsson, Eiríkur Stefán April 24, 2009, „Yngvi og Ari ráðnir þjálfarar Vals". Vísir.is. (Icelandic) Skoðað 24. september 2017.
  3. Jónsson, Óskar Ófeigur August 18, 2011, „Yngvi rekinn frá Val - Ágústi boðið starfið". Vísir.is. (Icelandic) Skoðað 24. september 2017.
  4. „Stjórnin á að skammast sín!". Karfan.is. (Icelandic) August 18, 2011. Skoðað 24. september 2017.
  5. „Valur upp í úrvalsdeildina". Morgunblaðið. (Icelandic) March 23, 2011. Skoðað 24. september 2017.
  6. Sigtryggsson, Einar March 24, 2011, „Valur í úrvalsdeildina". Morgunblaðið. (Icelandic) Skoðað 24. september 2017.

Tenglar

Yngvi Gunnlaugsson  Þetta æviágriper stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
The contents of this page are sourced from Wikipedia article. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Yngvi Gunnlaugsson is in following lists
comments so far.
Comments
From our partners
Sponsored
Credits
References and sources
Yngvi Gunnlaugsson
arrow-left arrow-right instagram whatsapp myspace quora soundcloud spotify tumblr vk website youtube pandora tunein iheart itunes