peoplepill id: sverrir-kristjansson
Icelandic historian
Sverrir Kristjánsson
The basics
Quick Facts
Intro
Icelandic historian
Places
was
Work field
Gender
Male
Star sign
Age
68 years
The details (from wikipedia)
Biography
Sverrir Kristjánsson (7. febrúar 1908 – 26. febrúar 1976) var íslenskur sagnfræðingur, þýðandi og rithöfundur. Ritsafn hans kom út árið 1981 í fjórum bindum.
Sverrir var sonur Bárðar Kristjáns Guðmundssonar verkamanns og Guðrúnar V. Guðmundsdóttur. Hann varð stúdent frá MR 1928 og nam síðan sagnfræði við háskólann í Kaupmannahöfn og um skeið í Berlín. Eftir að hann kom heim frá námi vann hann sem kennari í Reykjavík í nokkur ár. Þá starfaði hann við rannsóknir og skrásetningu bréfa og skjala í Ríkisskjalasafni Dana Bókhlöðu konungs og National Museum 1956-1958. Sverrir samdi ótal bóka um sagnfræðileg efni og þýddi bæði leikrit og skáldsögur.
Sverrir var þrígiftur.
Eitt og annað
- Árið 1973 tók Pétur Pétursson þulur viðtal við Sverri í þættinum: Maður er nefndur. Þrjár dætur próf. Árna Pálssonar, fengu lögbann á þáttinn þar eð þær töldu ástæðu til að ætla, að óvirðulegum orðum yrði farið um föður þeirra i þættinum og lögðu fram 30 þúsund krónur til tryggingar lögbanninu. Þátturinn beið flutnings í hálft annað ár.
Tenglar
Þessi æviágripsgreiner stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
The contents of this page are sourced from Wikipedia article.
The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Sverrir Kristjánsson is in following lists
By work and/or country
comments so far.
Comments
Credits
References and sources
Sverrir Kristjánsson