peoplepill id: stefan-gunnarsson-1
SG
1 views today
2 views this week
Stefán Gunnarsson

Stefán Gunnarsson

The basics

Quick Facts

Gender
Male
The details (from wikipedia)

Biography

Stefán Gunnarsson (um 1550 – eftir 1624) var skólameistari í Skálholtsskóla og síðan ráðsmaður Skálholtsstaðar í um 40 ár.

Stefán var launsonur Gunnars Gíslasonar, klausturhaldara á Víðivöllum í Blönduhlíð og Hólaráðsmanns, og hálfbróðir Sólveigar kvennablóma, konu Arngríms Jónssonar lærða. Hann var skólameisatri í Skálholti 1575-1579 en varð síðan Skálholtsráðsmaður og gegndi því starfi allt til 1619.

Hann tók við ráðsmannsstöðunni af Gísla Sveinssyni og giftist ekkju hans, Guðrúnu, dóttur Gísla Jónssonar biskups. Þau áttu tvö börn en einnig átti Stefán soninn Jón, sem var prestur á Mosfelli.

Heimildir

The contents of this page are sourced from Wikipedia article. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Stefán Gunnarsson is in following lists
comments so far.
Comments
From our partners
Sponsored
Credits
References and sources
Stefán Gunnarsson
arrow-left arrow-right instagram whatsapp myspace quora soundcloud spotify tumblr vk website youtube pandora tunein iheart itunes