peoplepill id: randver-thorlaksson
Iceland
2 views today
2 views this week
Randver Þorláksson
Icelandic actor

Randver Þorláksson

The basics

Quick Facts

Intro
Icelandic actor
A.K.A.
Randver Thorláksson
Places
Gender
Male
Age
75 years
The details (from wikipedia)

Biography

Randver Þorláksson (f. 7. október 1949) er íslenskur leikari. Randver var lengi í sjónvarpsþáttunum Spaugstofan frá 1985 til 2007 þegar dagskrástjóri RÚV sagði honum upp störfum en því var mikið mótmælt. Árið 2015 setti Spaugstofan sýninguna Yfir til þín á svið í Þjóðleikhúsinu en þar var Randver með í för. Það sama má segja um lokaþátt Spaugstofunnar sem sýndur var á skjánum í janúar 2016. Þekktastur er Randver fyrir hlutverk sín sem róninn Örvar og fréttamaðurinn Sigurður Vilbergsson úr Spaugstofunni.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

ÁrKvikmynd/ÞátturHlutverkAthugasemdir og verðlaun
1971Hvað býr í blýhólknum
1975Áramótaskaupið 1975
1976Áramótaskaupið 1976
1981Áramótaskaupið 1981
1985Áramótaskaupið 1985
1986Áramótaskaupið 1986
1989 - 2016Spaugstofan
1989MagnúsJónas lögfræðingur
1992Karlakórinn HeklaKórfélagi
Áramótaskaupið 1992
1993Stuttur FrakkiÖrvar
Áramótaskaupið 1993
1994Áramótaskaupið 1994
1995EinkalífGuðmundur, faðir Nóa
1999Áramótaskaupið 1999
2000Áramótaskaupið 2000
2002Fálkar
Stella í framboðiSigfús Jónsson
2004Áramótaskaupið 2004
2007Áramótaskaupið 2007
2012Steindinn okkarSkólastjóri
2014Hreinn SkjöldurFaðir
2017Dagur rauða nefsins 2017Leigubílstjóri

Tengill

The contents of this page are sourced from Wikipedia article. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Randver Þorláksson is in following lists
comments so far.
Comments
From our partners
Sponsored
Credits
References and sources
Randver Þorláksson
arrow-left arrow-right instagram whatsapp myspace quora soundcloud spotify tumblr vk website youtube pandora tunein iheart itunes