peoplepill id: pall-palsson
PP
4 views today
5 views this week
Páll Pálsson

Páll Pálsson

The basics

Quick Facts

The details (from wikipedia)

Biography

Páll Pálsson (9. mars 1806 – 20. mars 1877) var amtskrifari, en er þó helst minnst fyrir að hafa safnað bókum og fyrir að vera einn fyrsti bókbindari á Íslandi. Leitaði hann jafnvel uppi bókasöfn þar sem hann vissi að væru bækur sem lágu undir skemmdum og gerði við og tók oft á tíðum enga borgun fyrir. Hann skrifaði líka upp bækur og safnaði fróðleik sjálfur.

Páll fæddist á Lambastöðum á Seltjarnarnesi og var sonur Páls sýslumanns á Hallfreðarstöðum (d. 1815),og Malenu, dóttir Jens Örums verslunarmanns. Páll lærði skólalærdóm hjá Steingrími biskupi, þá prófasti í Odda, og varð stúdent frá honum 1823, þá 17 vetra, með lofsorði fyrir greind, siðprýði og iðni. Hann fór síðan vestur að Stapa til Bjarna Amtmanns Þorsteinssonar (1825 eða 1826) og gerðist skrifari hjá honum, og flutti með honum þaðan 1854 til Reykjavíkur. Páll var á vist með honum jafnan síðan og var trúnaðarmaður hans og aðstoðarmaður í nær 50 ár.

Tenglar

  Þessi æviágripsgreiner stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
The contents of this page are sourced from Wikipedia article. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Páll Pálsson is in following lists
comments so far.
Comments
From our partners
Sponsored
Credits
References and sources
Páll Pálsson
arrow-left arrow-right instagram whatsapp myspace quora soundcloud spotify tumblr vk website youtube pandora tunein iheart itunes