peoplepill id: pall-gudbrandsson
PG
2 views today
3 views this week
Páll Guðbrandsson

Páll Guðbrandsson

The basics

Quick Facts

A.K.A.
Páll Gudbrandsson
Gender
Male
Birth
Age
48 years
The details (from wikipedia)

Biography

Páll Guðbrandsson (1573 – 10. nóvember 1621) var íslenskur sýslumaður, sonur Guðbrandar Þorlákssonar biskups og Halldóru Árnadóttur konu hans. Páll lærði í Hólaskóla og fór síðan út til náms í Kaupmannahafnarháskóla 1600-1603 en er sagður lítið hafa stundað námið, enda þótti hann ekki bókhneigður, en drykkju og skemmtanir þeim mun meira, og þótti föður hans það miður. Hann var skólameistari á Hólum í eitt ár eftir heimkomuna en kvæntist þá og varð sýslumaður í Húnavatnssýslu og umboðsmaður Þingeyraklaustursjarða. Hann bjó á Þingeyrum frá 1607. Páll var vinsæll, enda höfðinglundaður og gestrisinn, og þótti góður búmaður.

Kona Páls var Sigríður (1587-1633) dóttir Björns Benediktssonar sýslumanns á Munkaþverá en móðir hennar var Elín, dóttir Staðarhóls-Páls og Helgu Aradóttur. Á meðal barna þeirra voru Þorlákur Pálsson bóndi og lögréttumaður í Víðidalstungu, Benedikt Pálsson bartskeri og klausturhaldari og Björn Pálsson sýslumaður á Espihóli.

Heimildir

The contents of this page are sourced from Wikipedia article. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Páll Guðbrandsson is in following lists
comments so far.
Comments
From our partners
Sponsored
Credits
References and sources
Páll Guðbrandsson
arrow-left arrow-right instagram whatsapp myspace quora soundcloud spotify tumblr vk website youtube pandora tunein iheart itunes