peoplepill id: jon-thorfinnsson
3 views today
4 views this week
Jón Þorfinnsson

Jón Þorfinnsson

The basics

Quick Facts

A.K.A.
Jón Thorfinnsson
Gender
Male
The details (from wikipedia)

Biography

Jón Þorfinnsson (d. fyrir 1448) var ábóti í Þykkvabæjarklaustri á öðrum fjórðungi 15. aldar. Hans er fyrst getið 1427 og hefur hann líklega tekið við eftir að Jón Hallfreðarson ábóti fórst á heimleið frá Noregi 1422 en óvíst er hvenær hann var vígður.

Jón var einnig officialis í Hólabiskupsdæmi 1427 og ef til vill oftar því viðvera erlendu biskupanna sem þar voru á fyrri hluta 15. aldar var stopul og einhverjir þeirra komu aldrei til landsins. Jón ábóti kemur nokkrum sinnum við skjöl á árunum 1427-1438. Óvíst er hvenær hann dó eða lét af embætti en Kolbeinn nokkur var orðinn ábóti í Þykkvabæjarklaustri 1448.

Heimildir

The contents of this page are sourced from Wikipedia article. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Jón Þorfinnsson is in following lists
comments so far.
Comments
From our partners
Sponsored
Credits
References and sources
Jón Þorfinnsson
arrow-left arrow-right instagram whatsapp myspace quora soundcloud spotify tumblr vk website youtube pandora tunein iheart itunes