peoplepill id: gunnar-gislason
GG
Iceland
7 views today
7 views this week
The basics

Quick Facts

The details (from wikipedia)

Biography

Séra Gunnar Gíslason (f. 5. apríl 1914, d. 31. mars 2008) var prestur í Glaumbæ í Skagafirði frá 1943 til 1982 en sinnti Barðssókn til 1984.

Lauk guðfræðiprófi 1943 og varð prestur sama ár í Glaumbæ. Skipaður prófastur í Skagafjarðarprófastsdæmi 1977. Samhliða prestsskap í Glaumbæ stundaði Gunnar búskap í Glaumbæ en síðustu árin bjó hann í Varmahlíð

Gunnar sat í hreppsnefnd Seyluhrepps í 40 ár og sat jafnfram á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá 1959 til 1974.

Tveir synir Gunnars og konu hans, Ragnheiðar Margrétar Ólafsdóttur hafa sinnt sveitastjórnarmálum, Arnór sat í hreppsnefnd Seyluhrepps frá 1986 til 1994 og Gísli var oddviti Sjálfstæðismanna í Sveitarfélaginu Skagafirði 1998 til 2002.

Faðir Gunnars var Gísli Jónsson fyrrverandi kaupfélagsstjóri hjá Kaupfélagi Skagfirðinga.

Tengill

  Þetta æviágriper stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
The contents of this page are sourced from Wikipedia article. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Gunnar Gíslason is in following lists
comments so far.
Comments
From our partners
Sponsored
Credits
References and sources
Gunnar Gíslason
arrow-left arrow-right instagram whatsapp myspace quora soundcloud spotify tumblr vk website youtube pandora tunein iheart itunes