peoplepill id: erlendur-magnusson
EM
4 views today
4 views this week
Erlendur Magnússon

Erlendur Magnússon

The basics

Quick Facts

The details (from wikipedia)

Biography

Erlendur Magnússon (1695 – 24. desember 1724) var skólameistari í Skálholtsskóla og síðan einn vetur í Hólaskóla en vígðist þá prestur í Odda á Rangárvöllum.

Erlendur var sonur Magnúsar Jónssonar og Jóreiðar Jónsdóttur á Vatnabúðum í Eyrarsveit. Hann var kominn af bændafólki en var góðum gáfum gæddur og komst til mennta, varð stúdent og stundaði síðan nám við Kaupmannahafnarháskóla einn vetur. Hann kom svo heim og varð skólameistari í Skálholti, þar sem hann var í fimm vetur og þótti góður kennari. Hann var svo skólameistari í Hólaskóla einn vetur, 1723-1724, eftir að Guðmundur Bergmann Steinsson, sonur Steins biskups, drukknaði.

Um haustið 1724 fékk hann Odda á Rangárvöllum en var þar ekki prestur nema í fáeinar vikur því hann dó á aðfangadag sama ár. Hann var ókvæntur og barnlaus.

Heimildir

The contents of this page are sourced from Wikipedia article. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Erlendur Magnússon is in following lists
comments so far.
Comments
From our partners
Sponsored
Credits
References and sources
Erlendur Magnússon
arrow-left arrow-right instagram whatsapp myspace quora soundcloud spotify tumblr vk website youtube pandora tunein iheart itunes