peoplepill id: bjoern-malmquist
BM
Iceland
6 views today
6 views this week
Björn Malmquist
Fréttaritari Ríkisútvarpsins í Bandaríkjunum

Björn Malmquist

The basics

Quick Facts

Intro
Fréttaritari Ríkisútvarpsins í Bandaríkjunum
Places
Gender
Male
Birth
Age
61 years
The details (from wikipedia)

Biography

Björn Malmquist er fréttaritari Ríkisútvarpsins í Bandaríkjunum. Hann er fæddur á Akranesi 1964 og lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum á Akranesi árið 1985. Lauk BS-prófi frá Háskóla Íslands 1992 og MA-prófi í fjölmiðlafræði frá Wayne ríkisháskólanum í Detroit, Michigan árið 1997. Hann hefur starfað sem blaðamaður á ýmsum miðlum, meðal annars sem útvarpsmaður á fréttastöð í Bandaríkjunum.Björn tók við stöðu forstöðumanns Ríkisútvarpsins á Austurlandi sumarið 2002 og gengdi því fram til maí 2005 þegar hann flutti til Bandaríkjanna. Björn Malmquist er kvæntur Kristínu Briem, sjúkraþjálfara og doktorsnema við ríkisháskólann í Delaware. Börn þeirra eru Finnur Helgi Malmquist (f. 1997) og Edda Katrín Malmquist (f. 1999).

  Þetta æviágriper stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
The contents of this page are sourced from Wikipedia article. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Björn Malmquist is in following lists
comments so far.
Comments
From our partners
Sponsored
Björn Malmquist
arrow-left arrow-right instagram whatsapp myspace quora soundcloud spotify tumblr vk website youtube pandora tunein iheart itunes