peoplepill id: arni-thorsteinson
Árni Thorsteinson
The basics
Quick Facts
Gender
Male
Star sign
Age
79 years
The details (from wikipedia)
Biography
Árni Thorsteinson (5. apríl 1828 – 29. nóvember 1907) var síðasti landfógeti á Íslandi frá 1861 til 1904 og alþingismaður 1877-1905 og forseti Alþingis árið 1885.
Árni var fæddur á Arnarstapa, sonur Bjarna Thorsteinssonar amtmanns og konu hans Þórunnar Hannesdóttur, sem var dóttir Hannesar Finnssonar biskups. Hann varð stúdent úr Lærða skólanum í Reykjavík 1847 og lauk lögfræðiprófi frá Kaupmannahafnarháskóla 1854. Árið 1856 varð hann sýslumaður í Snæfellsnessýslu og 18. febrúar varð hann bæjarfógeti í Reykjavík og jafnframt landfógeti. Bæjarfógetaembættið var skilið frá landfógetaembættinu með konungsúrskurði 1874 og frá 1. júlí það ár var Árni einungis landfógeti.
Heimildir
- Æviágrip á vef Alþingis.
- „Árni landfógeti Thorsteinsson“; grein í Andvara 1908
- „Candidati juris. Tímarit hins íslenzka bókmenntafélags, 3. árgangur 1882“.
Þetta æviágriper stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
The contents of this page are sourced from Wikipedia article.
The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Árni Thorsteinson is in following lists
comments so far.
Comments
Credits
References and sources
Árni Thorsteinson