Frederik Friis

Frederik Friis

The basics

Quick Facts

Gender
Male
Birth1591
Death1619 (aged 28 years)
The details

Biography

Frederik Friis, Friðrik Friis (1591-1619) varð höfuðsmaður á Íslandi árið 1619, eftir að Herluf Daa hafði verið sviptur því embætti vegna afglapa. Hann varð sjúkur á leið til landsins og lést þremur dögum eftir komuna.

Frederik Friis var skráður nemandi í lögfræði við háskólann í Padúa árið 1612. Hann var annar umboðsdómara (hinn var Jørgen Vind) sem konungur hafði sent hingað til að rannsaka embættisfærslu Herlufs Daa árið áður.


Hirðstjóri
Hirðstjóri
(16191619)
(16191619)


Frederik Friis  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
The contents of this page are sourced from Wikipedia article on 24 Jul 2019. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.