peoplepill id: niels-ryberg
NR
Denmark
1 views today
1 views this week
Niels Ryberg
Danish merchant

Niels Ryberg

The basics

Quick Facts

Intro
Danish merchant
Work field
Gender
Male
Age
79 years
The details (from wikipedia)

Biography

Niels Ryberg (f. 14. september 1725, d. 29. ágúst 1804) var danskur stórkaupmaður.

Niels var kominn af fátæku bændafólki á Norður-Jótlandi. Hann lærði um verslun og viðskipti hjá frænda sínum í Álaborg og flutti til Kaupmannahafnar 1750. Hann var frumkvöðull á sviði tryggingasölu og rak fyrirtæki undir eigin nafni frá 1756. Hann kom að rekstri Asíuverslunarinnar (d. Asiatisk Kompagni) og Indíafélagsins. Hann var ráðinn forstjóri Konungsverslunarinnar, sem tók við af Hörmangarafélaginu, í janúar 1760 og gegndi því starfi í fjögur ár, til 1764. Í bók sinni, Upp er boðið Ísaland segir sagnfræðingurinn Gísli Gunnarsson: „Enginn einstaklingur, sem starfaði við Íslandsverslunina á 18. öld, hafði eins mikil áhrif á gang hennar og Niels Ryberg.“

Ásamt því að sjá um Íslandsverslunina sá Niels einnig um Finnmarkarverslunina.

Tilvísanir

Tengill

The contents of this page are sourced from Wikipedia article. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Niels Ryberg is in following lists
comments so far.
Comments
From our partners
Sponsored
Niels Ryberg
arrow-left arrow-right instagram whatsapp myspace quora soundcloud spotify tumblr vk website youtube pandora tunein iheart itunes