peoplepill id: vilhjalmur-egilsson
Vilhjálmur Egilsson
The basics
Quick Facts
Work field
Gender
Male
Age
72 years
The details (from wikipedia)
Biography
Vilhjálmur Egilsson (fæddur 18. desember 1952) er fyrrum framkvæmdarstjóri Samtaka Atvinnulífsins á árunum 2006-2013 og fyrrum rektor háskólans á Bifröst 2013-2019. Vilhjálmur var einnig þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn á árunum 1991-2003.
Menntun
Vilhjálmur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1972. Hann lauk viðskiptafræðiprófi frá Háskóla Íslands árið 1977 og MA-prófi í hagfræði frá Suður-Kaliforníuháskóla (USC) í Los Angeles 1980 og doktorsprófi (PhD) í hagfræði árið 1982 frá sama háskóla. Hann stundaði nám við Suður-Kaliforníuháskóla á Fulbright styrk.
Heimildir
The contents of this page are sourced from Wikipedia article.
The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Vilhjálmur Egilsson is in following lists
By field of work
By work and/or country
comments so far.
Comments
Credits
References and sources
Vilhjálmur Egilsson