peoplepill id: vermundur-halldorsson
VH
1 views today
1 views this week
Vermundur Halldórsson

Vermundur Halldórsson

The basics

Quick Facts

Gender
Male
The details (from wikipedia)

Biography

Vermundur Halldórsson (d. 1279) var ábóti í Þingeyraklaustri á 13. öld. Hann tók við eftir lát Þórarins Sveinssonar ábóta en hafði áður haft fjárforráð klaustursins, enda hefur Þórarinn ábóti verið orðinn aldraður. Ætt Vermundar er óþekkt.

Vermundur var prestur áður en hann varð ábóti. Hann er sagður hafa verið friðsemdarmaður og bar sáttaorð á milli Þórðar kakala og Brands Kolbeinssonar fyrir Haugsnesbardaga, þótt hann hefði ekki erindi sem erfiði. Hann hélt skóla á Þingeyrum.

Í ábótatíð Vermundar tók Jörundur Þorsteinsson Hólabiskup af klaustrinu hluta af tekjum þess, svonefndar biskupstíundir, fyrir vestan Vatnsdalsá, en lét klaustrið hafa jörðina Hjaltabakka í staðinn. Út af þessu urðu síðar mikil málaferli.

Heimildir

The contents of this page are sourced from Wikipedia article. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Vermundur Halldórsson is in following lists
comments so far.
Comments
From our partners
Sponsored
Credits
References and sources
Vermundur Halldórsson
arrow-left arrow-right instagram whatsapp myspace quora soundcloud spotify tumblr vk website youtube pandora tunein iheart itunes