peoplepill id: thorsteinn-thorarensen
ÞT
Iceland
1 views today
1 views this week
Þorsteinn Thorarensen
Icelandic translator

Þorsteinn Thorarensen

The basics

Quick Facts

Intro
Icelandic translator
A.K.A.
Thorsteinn Thorarensen
Places
Gender
Male
Age
80 years
The details (from wikipedia)

Biography

Þorsteinn Thorarensen (26. ágúst 1927 – 26. október 2006) var íslenskur blaðamaður, bókaútgefandi og þýðandi. Hann stofnaði bókaútgáfuna Fjölva árið 1966. Fjölvi er einkum þekktur fyrir að hafa fyrstur hafið skipulega útgáfu á myndasögum í bókarformi á íslensku þegar fyrsta bókin í bókaflokknum Ævintýri Tinna kom út árið 1971.

Þorsteinn var afkastamikill þýðandi og má sjá sterk höfundareinkenni á þýðingum hans. Sérstaka athygli vakti húmorinn í Ástríksbókunum sem hann þýddi og gaf út og var stundum sagt að þær væru fyndnari á íslensku en á frummálinu.

Tenglar

  Þetta æviágriper stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
The contents of this page are sourced from Wikipedia article. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Þorsteinn Thorarensen is in following lists
comments so far.
Comments
From our partners
Sponsored
Credits
References and sources
Þorsteinn Thorarensen
arrow-left arrow-right instagram whatsapp myspace quora soundcloud spotify tumblr vk website youtube pandora tunein iheart itunes