peoplepill id: thorsteinn-oe-stephensen
Icelandic actor
Þorsteinn Ö. Stephensen
The basics
Quick Facts
Intro
Icelandic actor
A.K.A.
Thorsteinn Ö. Stephensen
Places
was
Work field
Gender
Male
Age
86 years
The details (from wikipedia)
Biography
Þorsteinn Ö. Stephensen(21. desember 1904 – 13. nóvember 1991) var íslenskur leikari. Hann fæddist að Hurðabaki í Kjós. Hann réðst til Ríkisútvarpsins árið 1935 sem þulur og var leiklistarstjóri Útvarpsins frá árinu 1947 til ársins 1974. Þorsteinn lék fyrst í útvarpsleikriti árið 1936 og mun hafa leikið í um 600 hlutverkum í útvarpsleikritum á starfsferli sínum.
Þorsteinn samdi mörg kvæði sem flutt voru í barnatíma útvarpsins á jóladag.
Tilvísanir
Tenglar
- Á aldarafmæli Þorsteins Ö. Stephensen; af Mbl.is
- Þorsteinn Ö. Stephensen; minningagreinar í Morgunblaðinu 1991
- Þorsteinn Ö. Stephensen; minningagreinar í Morgunblaðinu 1991
Þetta æviágripsem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
The contents of this page are sourced from Wikipedia article.
The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Þorsteinn Ö. Stephensen is in following lists
comments so far.
Comments
Credits
References and sources
Þorsteinn Ö. Stephensen