peoplepill id: thorleifur-jonsson-1
ÞJ
1 views today
1 views this week
Þorleifur Jónsson

Þorleifur Jónsson

The basics

Quick Facts

A.K.A.
Thorleifur Jónsson
Gender
Male
Birth
Age
71 years
The details (from wikipedia)

Biography

Þorleifur Jónsson (1619 – 29. október 1690) var skólameistari í Skálholtií þrjúog hálft ár um miðja 17. öld og síðan prestur í Odda og prófastur í Rangárvallaprófastsdæmi um 37 ára skeið.

Þorleifur var sonur Jóns Sigurðssonar sýslumanns í Einarsnesi og konu hans Ragnheiðar Hannesdóttur frá Snóksdal. Hann stundaði nám við Kaupmannahafnarháskóla og varð skólameistari 1647.Árið 1650 urðu 30 skólapiltar uppvísir að galdrakukli. Brynjólfur Sveinsson biskup tók á málinu af festu og rak marga þeirra í skóla en tók þá inn aftur árið eftir. Þorleifur vígðist prestur að Odda í ársbyrjun 1651 en skömmu síðar brann skólahúsið í Skálholti af því að skólapiltar fóru óvarlega með eld.

Þorleifur var prestur í Odda til dauðadags og jafnframt prófastur í Rangárvallaprófastsdæmi. Hann var sagður skýr maður, einlægur og fordildarlaus og naut mikillar virðingar. Sama ár og hann vígðist prestur giftist hann Sigríði Björnsdóttur frá Bæ á Rauðasandi, dóttur Björns Magnússonar sýslumanns, sonar Magnúsar prúða, og seinni konu hans Helgu, dóttur Arngríms lærða. Einkasonur þeirra var Björn Þorleifsson Hólabiskup.

Heimildir

The contents of this page are sourced from Wikipedia article. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Þorleifur Jónsson is in following lists
comments so far.
Comments
From our partners
Sponsored
Credits
References and sources
Þorleifur Jónsson
arrow-left arrow-right instagram whatsapp myspace quora soundcloud spotify tumblr vk website youtube pandora tunein iheart itunes