peoplepill id: thora-petursdottir
ÞP
1 views today
1 views this week
Þóra Pétursdóttir

Þóra Pétursdóttir

The basics

Quick Facts

The details (from wikipedia)

Biography

Þóra Pétursdóttir (f. 3. október 1847, d. 22. mars 1917) var íslensk myndlistakona. Þóra var dóttir Péturs Péturssonar biskups Íslands og eins auðugasta manns landsins og seinni konu hans Sigríðar Bogadóttur leikskálds.

Þóra giftist Þorvaldi Thoroddsen, náttúrufræðingi árið 1887 og þau eignuðust eina dóttur ári seinna sem dó aðeins fjórtán ára gömul. Þóra Pétursdóttir var ein af fyrstu íslensku konunum sem fengust við myndlist. Þóra var einnig mikil áhugamanneskja um íslenskar hannyrðir og vann að bók um þær. Hún fékk greinar birtar víða, meðal annars í Kvennablaðinu sem ritstýrt var af Bríeti Bjarnhéðinsdóttur.

Ævisaga Þóru, Þóra biskups og raunir íslenskrar embættismannastéttar eftir Sigrúnu Pálsdóttur, sagnfræðing, kom út 2010. Bókin er meðal annars byggð á dagbókum og bréfa- og skjalasöfnum Þóru. Bókin fékk mjög góða dóma og var tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna.

Tilvísanir

Tenglar

The contents of this page are sourced from Wikipedia article. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Þóra Pétursdóttir is in following lists
comments so far.
Comments
From our partners
Sponsored
Credits
References and sources
Þóra Pétursdóttir
arrow-left arrow-right instagram whatsapp myspace quora soundcloud spotify tumblr vk website youtube pandora tunein iheart itunes