peoplepill id: thora-fridriksson
Thora Friðriksson
The basics
Quick Facts
A.K.A.
Thora Fridriksson
was
Work field
Gender
Female
Star sign
Age
91 years
The details (from wikipedia)
Biography
Frk. Thora Friðriksson (fullt nafn: Thora Frederikke Halldórsdóttir Friðriksson) (22. maí 1866 – 18. apríl 1958) var rithöfundur minningarbóka og höfundur einna fyrstu kennslubókar í frönsku á íslensku. Hún var einnig einn af helstu hvatamönnum að stofnun Alliance française á Íslandi 1911 og lengi heiðursforseti þess. Hún var sæmd heiðursmerkjum Frakklandsstjórnar, þ.e. Officier d'Académie (1909), Officier de l'Instruction publique (1926) og Chevalier de la Légion d'honneur (1928). Hún var einnig aðsópsmikil í bæjarmálum Reykvíkinga og kvennadeild Slysavarnarfélags Íslands.
Hún var dóttir Halldórs Kr. Friðrikssonar yfirkennara og konu hans Charlotte Karoline f. Degen, danskrar ættar, sem andaðist á Íslandi 1911.
Bækur Thoru
- Skólamaðurinn heima -[frásögn af Halldóri Kr. Friðrikssyni yfirkennara, föður hennar] - útg. 1950
- Dr. Jean Baptiste Charcot - útg. 1947
- Dr. Grímur Thomsen - útg. 1944
- Kennslubók í frönsku: handa börnum - útg. 1934
- Lítil kennslubók í dönsku handa barnaskólum - útg. 1900
- Stutt landafræði handa byrjendum - útg. 1897
Tilvísanir
Þessi æviágripsgreiner stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
The contents of this page are sourced from Wikipedia article.
The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Thora Friðriksson is in following lists
By work and/or country
comments so far.
Comments
Credits
References and sources
Thora Friðriksson