peoplepill id: sigmar-gudmundsson
Sjónvarpsmaður og fyrrverandi útvarpsmaður
Sigmar Guðmundsson
The basics
Quick Facts
The details (from wikipedia)
Biography
Sigmar Guðmundsson (f. 7. apríl 1969) er íslenskur blaðamaður sem hefur um árabil unnið hjá hinum ýmsu ljósvakamiðlum. Á menntaskólaárum tók hann þátt íMælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi (Morfís) fyrir hönd Fjölbrautaskólans í Garðabæ og var valinn ræðumaður Íslands árin 1988 og 1990. Fjölmiðlaferil sinn hóf hann í útvarpi á X-inu og Aðalstöðinni, en hefur frá miðbiki tíunda áratugsins að mestu unnið á RÚV fyrir utan tveggja ára vistar á Stöð 2 um aldamótin. Innan veggja RÚV hefur hann unnið við hina ýmsa dagskrárgerð, til að mynda sem blaðamaður í Kastljósi og spyrill, bæði í Gettu Betur árin 2006-2008 og í Útsvari árin 2007-2017 (ásamt Þóru Arnórsdóttur).Í dag sér hann um þáttinn Okkar á milli og Morgunútvarp Rásar 2.
Þetta æviágriper stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
- ↑ „Skaphundur sem er hættur að móðga fólk“. K100. Sótt 10. apríl 2020.
The contents of this page are sourced from Wikipedia article.
The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Sigmar Guðmundsson is in following lists
By work and/or country
comments so far.
Comments
Credits
References and sources
Sigmar Guðmundsson