peoplepill id: runolfur-magnusson
Runólfur Magnússon
The basics
Quick Facts
Gender
Male
Death
The details (from wikipedia)
Biography
Runólfur Magnússon (d. 1403) var ábóti í Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri og var vígður árið 1378, ári eftir lát Eyjólfs Pálssonar sem þar var ábóti næstur á undan.
Ekki er vitað neitt um uppruna Runólfs og fátt um embættistíð hans en hann var ábóti í rúman aldarfjórðung og dó í Svarta dauða 1403 ásamt sex munkum í klaustrinu, en aðrir sex lifðu eftir. Í annálum segir að einungis hafi lifað eftir einn húskarl í klaustrinu. Eftirmaður Runólfs, Jón Hallfreðarson, var vígður tveimur árum síðar.
Heimildir
The contents of this page are sourced from Wikipedia article.
The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Runólfur Magnússon is in following lists
comments so far.
Comments
Credits
References and sources
Runólfur Magnússon