peoplepill id: olafur-ragnarsson
ÓR
Iceland
1 views today
1 views this week
Ólafur Ragnarsson

Ólafur Ragnarsson

The basics

Quick Facts

Places
Gender
Male
Place of birth
Siglufjörður, Fjallabyggð, Northeastern Region, Iceland
Place of death
Reykjavík, Reykjavíkurborg, Capital Region, Iceland
Age
63 years
The details (from wikipedia)

Biography

Ólafur Ragnarsson (fæddur 8. september 1944 á Siglufirði, lést 27. mars 2008 í Reykjavík) stofnaði bókaforlagið Vöku og var framkvæmdastjóri þess sem og eftirrennara þess, Vöku-Helgafell og Eddu-miðlun. Hann stofnaði Bókaforlagið Veröld árið 2005.

Hann var blaðamaður á Alþýðublaðinu, frétta- og dagskrárgerðarmaður hjá Sjónvarpinu og ritstjóri dagblaðsins Vísis.

Hann hlaut riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu árið 2006 fyrir framlag til íslenskrar bókaútgáfu.

Ritverk

  • Gunnar Thoroddsen, Vaka, 1981
  • Lífsmyndir skálds : æviferill Halldórs Laxness í myndum og máli ásamt Valgerði Benediktsdóttur, Vaka-Helgafell 1992
  • Halldór Laxness : líf í skáldskap, Vaka-Helgafell, 2002
  • Til fundar við skáldið Halldór Laxness, Veröld, 2007
  • Agnarsmá brot úr eilífð, Veröld, 2008

Heimildir

The contents of this page are sourced from Wikipedia article. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Ólafur Ragnarsson is in following lists
comments so far.
Comments
From our partners
Sponsored
Credits
References and sources
Ólafur Ragnarsson
arrow-left arrow-right instagram whatsapp myspace quora soundcloud spotify tumblr vk website youtube pandora tunein iheart itunes