peoplepill id: magnus-eyjolfsson
Magnús Eyjólfsson
The basics
Quick Facts
The details (from wikipedia)
Biography
Magnús Eyjólfsson (1435 – 1490) var biskup í Skálholti frá 1479.
Magnús var sonur Eyjólfs Magnússonar mókolls, bónda á Hóli í Bíldudal, og konu hans Helgu Þórðardóttur frá Bæ á Rauðasandi. Hann varð djákni 1460 og ábóti á Helgafellsklaustri 1470-1477, en þá varð hann biskup.
Snemma á biskupstíð sinni sendi Magnús fyrirspurn um það til páfa hverrar ættar selir skyldu teljast og hvort væri óhætt að borða sel á föstunni. Sixtus IV svaraði honum 6. febrúar 1481 og sagði að um föstutímann væri heimilt að borða sævarfisk þann sem almennt væri nefndur selur.[1]
Magnús þótti ekki í hópi hinna merkari Skálholtsbiskupa og fer litlum sögum af embættisferli hans.
Skálholtsbiskup | |
Skálholtsbiskup | |
(1479 – 1490) | |
(1479 – 1490) |
Þetta æviágriper stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
The contents of this page are sourced from Wikipedia article.
The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Magnús Eyjólfsson is in following lists
comments so far.
Comments
Credits
References and sources
Magnús Eyjólfsson