peoplepill id: loftur-gudmundsson-1
Loftur Guðmundsson
The basics
Quick Facts
A.K.A.
Loftur Gudmundsson
Gender
Male
Star sign
Age
72 years
The details (from wikipedia)
Biography
Loftur Guðmundsson (6. júní 1906 – 29. ágúst 1978) er best þekktur fyrir störf sín sem þýðandi og söngtextahöfundur. Hann þýddi meðal annars bækur Hergé um Tinna (Tintin) og gerði texta við mörg sönglög Oddgeirs Kristjánssonar. Loftur stundaði einnig önnur ritstörf og samdi meðal annars leikritið Brimhljóð, kvikmyndasöguna Síðasti bærinn í dalnum eftir samnefndri kvikmynd og nokkrar barnabækur. Eins var Loftur leikhúsgagnrýnandi dagblaðsins Vísis um tíma.
Loftur skipaði fjórða sæti á framboðslista Óháðra bindindismanna í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík árið 1962, en náði ekki kjöri.
Helstu verk Lofts
- Hálendið heillar: þættir af nokkrum helstu öræfabílstjórum - 1975
- Írland - 1970
- Tvö leikrit: Hreppstjórinn á Hraunhamri og Seðlaskipti og ástir - 1958
- Gangrimlahjólið - 1958
- Jónsmessunæturmartröð á fjallinu helga - 1957
- Frá steinaldarmönnum að Garpagerði - 1955
- Þrír drengir í vegavinnu - 1948
- Þeir fundu lönd og leiðir: þættir úr sögu hafkönnunar og landaleita - 1947
Þetta æviágripsem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina .
The contents of this page are sourced from Wikipedia article.
The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Loftur Guðmundsson is in following lists
comments so far.
Comments
Loftur Guðmundsson