peoplepill id: lauritz-tygesen-kruse
LTK
1 views today
1 views this week
Lauritz Tygesen Kruse

Lauritz Tygesen Kruse

The basics

Quick Facts

Gender
Male
Death
The details (from wikipedia)

Biography

Lauritz Tygesen Kruse (d. 1609) var danskur embættismaður sem var höfuðsmaður á Íslandi 1588-1591 og bæði á undan og eftir í Noregi.

Kruse var sonur Tyge Kruse í Vingegård á Jótlandi og konu hans Berete Munk. Bróðir hans var Enevold Kruse (1554-1621) landstjóri í Noregi (ekki sami Enevold Kruse og var höfuðsmaður á Íslandi 1601-1606). Lauritz Kruse var höfuðsmaður í Vardøhus og Finnmörku 1581-1587, á Íslandi 1588-1591, aftur í Vardøhus 1596-1597, í Björgvin 1596-1606 og að lokum í Dueholm-klaustri til dauðadags, en hann var jarðsettur 2. júní 1609.

Á meðan hann var í Noregi var hann tvívegis (1586 og 1598) sendur á landamærafundi með Rússum og þegar Kristján 4. Danakonungur heimsótti Noreg árið 1599 tók Kruse á móti honum í bústað sínum í Björgvin.

Heimildir

The contents of this page are sourced from Wikipedia article. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Lauritz Tygesen Kruse is in following lists
comments so far.
Comments
From our partners
Sponsored
Credits
References and sources
Lauritz Tygesen Kruse
arrow-left arrow-right instagram whatsapp myspace quora soundcloud spotify tumblr vk website youtube pandora tunein iheart itunes