peoplepill id: juliana-jonsdottir
Icelandic poet
Júlíana Jónsdóttir
The basics
Quick Facts
Intro
Icelandic poet
Places
was
Work field
Gender
Female
Star sign
Age
80 years
The details (from wikipedia)
Biography
Júlíana Jónsdóttir (27. mars 1838 – 12. júní 1917) var íslensk skáldkona, fædd á Búrfelli í Hálsasveit í Borgarfirði en fluttist til Kanada og dó þar. Hún gaf út ljóðabók fyrst íslenskra kvenna. Það var bókin Stúlka sem kom út árið 1876. Veturinn 1878-79 var leikrit hennar Víg Kjartans Ólafssonar sett upp í Stykkishólmi og er það fyrsta leikritið á Íslandi sem gert er eftir íslenskri fornsögu. Árið 1916 gaf hún svo út bókina Hagalagðar, sem kom út í Winnipeg og var fyrsta skáldverk eftir íslenska konu sem kemur út á bók vestanhafs.
Þetta æviágripsem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
The contents of this page are sourced from Wikipedia article.
The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Júlíana Jónsdóttir is in following lists
By work and/or country
comments so far.
Comments
Júlíana Jónsdóttir