peoplepill id: jonas-thorbjarnarson
Icelandic poet
Jónas Þorbjarnarson
The basics
Quick Facts
Intro
Icelandic poet
A.K.A.
Jónas Thorbjarnarson
Places
was
Work field
Gender
Male
Birth
Death
Age
52 years
The details (from wikipedia)
Biography
Jónas Þorbjarnarson (f. 1960, d. 2012) var fæddur á Akureyri og ólst þar upp. Hann lauk 6. stigs prófi í klassískum gítarleik frá Nýja Tónlistarskólanum 1982, BS-prófi í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 1985, og lærði heimspeki við H.Í. 1988 – 1990. Hann starfaði sem landvörður, blaðamaður, þjónn og sjúkraþjálfari.
Jónas hlaut starfslauna rithöfunda 1989 og fékkst að mestu við ritstörf eftir það. Hann vann fyrstu verðlaun í ljóðasamkeppni sem Morgunblaðið hélt í tilefni af afmæli sínu árið 1988; hann vann einnig fyrstu verðlaun í samkeppni um þjóðhátíðarljóð í tilefni ársins 2000. Ljóð eftir hann hafa verið þýdd á ensku og kínversku og eru væntanleg á frönsku.
Ritskrá
- Í jaðri bæjarins (1989)
- Andartak á jörðu (1992)
- Á bersvæði (1994)
- Villiland (1996)
- Vasadiskó (1999)
- Hliðargötur (2001)
- Hvar endar maður? (2005)
- Tímabundið ástand (2008)
- Brot af staðreynd (2012)
The contents of this page are sourced from Wikipedia article.
The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Jónas Þorbjarnarson is in following lists
By work and/or country
comments so far.
Comments
Jónas Þorbjarnarson