peoplepill id: jon-thorkelsson
Iceland
4 views today
18 views this week
Jón Þorkelsson
Icelandic historian

Jón Þorkelsson

The basics

Quick Facts

The details (from wikipedia)

Biography

Jón Þorkelsson forni (1859 - 1924) var forstöðumaður Landsskjalasafns (Þjóðskjalasafns) til dauðadags 1924. Hann var stundum nefndur Jón Þorkelsson yngri til aðgreiningar frá Jóni Þorkelsssyni rektor (1822-1904) . Hann notaði skáldaheitið Fornólfur.

Hann var fæddur árið 1859 í Ásum í Skaftártungu, varð stúdent úr latínuskólanum í Reykjavík 1882 oglauk kandídatsprófi í norrænum fræðum frá Hafnarháskóla árið 1886 og doktorsprófi þaðan árið 1888.Hannvar ljóðskáld og gaf ljóð sín út undir nafninu Fornólfur. Árið 1923 komút Vísnakver Fornólfs.

Sonur Jóns forna var Guðbrandur Jónsson prófessor ogbókavörður við Landsbókasafnið.

Tilvísanir

Heimildir

The contents of this page are sourced from Wikipedia article. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Menu Jón Þorkelsson

Basics

Introduction

Tilvísanir

Heimildir

Lists

Also Viewed

Lists
Jón Þorkelsson is in following lists
comments so far.
Comments
From our partners
Sponsored
Credits
References and sources
Jón Þorkelsson
arrow-left arrow-right instagram whatsapp myspace quora soundcloud spotify tumblr vk website youtube pandora tunein iheart itunes