peoplepill id: jon-loftsson
Jón Loftsson
The basics
Quick Facts
Gender
Male
Death
The details (from wikipedia)
Biography
Jón Loftsson (d. 1224) eða Jón Ljótsson var ábóti í Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri, þriðji í röðinni. Hann tók við eftir að Guðmundur Bjálfason dó eða lét af embætti 1197 og var vígður 1198.
Árið sem hann var vígður ábóti var hann á Alþingi og fékk þá kverkamein miið en hét á Þorlák helga biskup og varð fljótlega heill á ný. Hann sagði af sér 1221 og var Hallur Gissurarson lögsögumaður kjörinn eftirmaður hans og vígður sama ár. En þá var ábótalaust í Helgafellsklaustri eftir lát Ketils Hermundarsonar og lét Magnús Gissurarson biskup Hall bróður sinn fara þangað í staðinn sem ábóta en fékk Jón til að halda áfra í Þykkvabæ. Jón dó svo 1224 og árið eftir flutti Hallur sig aftur í Þykkvabæjarklaustur.
Heimildir
The contents of this page are sourced from Wikipedia article.
The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Jón Loftsson is in following lists
comments so far.
Comments
Credits
References and sources
Jón Loftsson