peoplepill id: helgi-sigurdsson
Helgi Sigurðsson
The basics
Quick Facts
A.K.A.
Helgi Sigurdsson
Work field
Gender
Male
The details (from wikipedia)
Biography
Helgi Sigurðsson (d. 21. desember 1343) var ábóti í Viðeyjarklaustri frá 1325 til dauðadags. Ætt hans er óþekkt.
Hann hafði verið kanúki í Þykkvabæjarklaustri en þegar Andrés drengur, ábóti í Viðey, var settur af árið 1325 var Helgi gerður ábóti í hans stað og vígður sama ár. Árið 1342 dvaldi Þorlákur Loftsson ábóti í Þykkvabæjarklaustri í Viðey hjá Helga ábóta um tíma, eftir að hann hafði verið hrakinn á brott úr eigin klaustri.
Eftir lát Helga ábóta breytti Jón Sigurðsson Skálholtsbiskup klaustrinu úr Ágústínusarklaustri í Benediktínaklaustur og skipaði Sigmund Einarsson príor. Klausturhaldi var þó breytt aftur til fyrra horfs 1352.
Heimildir
The contents of this page are sourced from Wikipedia article.
The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Helgi Sigurðsson is in following lists
By field of work
By work and/or country
comments so far.
Comments
Credits
References and sources
Helgi Sigurðsson