peoplepill id: helgi-gudnason
HG
1 views today
1 views this week
Helgi Guðnason

Helgi Guðnason

The basics

Quick Facts

A.K.A.
Helgi Gudnason
Gender
Male
The details (from wikipedia)

Biography

Helgi Guðnason (d. um1440) var íslenskur höfðingi og lögmaður á 15. öld og bjó á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð í Skagafirði.

Um föður Helga er ekki vitað en móðir hans ónefnd var systir Árna Ólafssonar biskups hins milda og í bréfi sem dagsett er eftir jól 1419 kemur fram að Árni gefur Helga jörðina Hvalsnes á Rosmhvalanesi. Svo virðist að allmiklar eignir sem Árni biskup hafði náð undir sig hafi runnið til Helga.Einar Bjarnason prófessor í ættfræði taldi að Sólveig, kona Björns Einarssonar Jórsalafara hafi verið afasystir Helga, og því þeir Helgi og Björn Þorleifsson hirðstjóri á Skarði þremenningar að ætt, en það er byggt á líkum en ekki vissum heimildum.

Helgi var lögmaður norðan og vestan 1438 til 1439. Kona Helga var Akra-Kristín, dóttir Þorsteins Ólafssonar lögmanns á Stóru-Ökrum, og bjuggu þau þar. Helgi dó um 1440 og eftir lát hans giftist Kristín Torfa Arasyni hirðstjóra. Börn Helga og Kristínar voru þau Ingveldur, kona Þorleifs Björnssonar hirðstjóra á Reykhólum, og Þorsteinn, sem talinn er hafa búið á Reyni í Mýrdal.

Heimildir

  • Safn til sögu Íslands. 2. bindi, Kaupmannahöfn 1886.


Lögmaður norðan og vestan
Lögmaður norðan og vestan
(1438 – 1439)
(1438 – 1439)
The contents of this page are sourced from Wikipedia article. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Helgi Guðnason is in following lists
comments so far.
Comments
From our partners
Sponsored
Helgi Guðnason
arrow-left arrow-right instagram whatsapp myspace quora soundcloud spotify tumblr vk website youtube pandora tunein iheart itunes