peoplepill id: haukur-birgir-hauksson
Haukur Birgir Hauksson
The basics
Quick Facts
Work field
Gender
Male
Star sign
Age
80 years
The details (from wikipedia)
Biography
Haukur Birgir Hauksson (16. mars 1944 – 30. júlí 1973) var íslenskur knattspyrnumaður. Hann hóf að leika knattspyrnu með meistaraflokki og 1. flokki Ármanns við stofnun knattspyrnudeildar félagsins árið 1968 auk þess að þjálfa hjá því. Þann 26. júní 1973, hlaut hann alvarleg innvortis meiðsl eftir samstuð við andstæðing í leik Ármanns og Vals í 1. flokki og lést að lokum rúmlega mánuði seinna af völdum þeirra.Hann var fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að látast af meiðslum í leik í 40 ár eða síðan Jón Karel Kristbjörnsson, markvörður Vals, lést af völdum meiðsla sem hann hlaut við samstuð við leikmann KR í úrslitaleik Íslandsmótsins 1930.
Heimildir
The contents of this page are sourced from Wikipedia article.
The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Haukur Birgir Hauksson is in following lists
comments so far.
Comments
Credits
References and sources
Haukur Birgir Hauksson