peoplepill id: gunnar-thorsteinsson-1
GT
Iceland
1 views today
1 views this week
Gunnar Thorsteinsson
Icelandic association football player

Gunnar Thorsteinsson

The basics

Quick Facts

Intro
Icelandic association football player
Places
Work field
Gender
Male
Birth
Place of birth
Bíldudalur, Westfjords, Iceland
Age
27 years
Family
Father:
Pétur J. Thorsteinsson
The details (from wikipedia)

Biography

Gunnar Thorsteinsson (1894 – 4. mars 1921) var íslenskur knattspyrnumaður og formaður Knattspyrnufélagsins Fram.

Ævi og störf

Gunnar var sonur athafnamannsins Péturs J. Thorsteinssonar og Ásthildar Guðmundsdóttur. Meðal systkina Gunnars voru Friðþjófur sem gegndi um tíma formennsku í Fram og Samúel, einn fremsti knattspyrnumaður Íslands. Þeir voru allir bræður listamannsins Guðmundar „Muggs“ Thorsteinssonar.

Í Danmörku lærði Gunnar verslunarstörf og bjó sig undir að feta í fótspor föður síns. Heilsubrestur kom í veg fyrir þau áform. Gunnar veiktist af spænsku veikinni og náði aldrei aftur fullri heilsu. Þau veikindi drógu hann að lokum til dauða árið 1921.

Þegar Gunnar lést var hann trúlofaður myndlistarkonunni Nínu Sæmundsson

Íþróttir

Gunnar fluttist til Reykjavíkur árið 1914 og gekk til liðs við Knattspyrnufélagið Fram. Hann var þegar gerður að fyrirliða og gegndi stöðu formanns félagsins 1914-15.

Friðþjófur Thorsteinsson, aðalmarkaskorari Framara, var nýfluttur til Skotlands þegar Gunnar gekk í raðir Framara. Gunnar tók við hlutverki bróður síns sem aðalmarkvarðahrellirinn í sigursælu Framliði.

The contents of this page are sourced from Wikipedia article. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Gunnar Thorsteinsson is in following lists
comments so far.
Comments
From our partners
Sponsored
Gunnar Thorsteinsson
arrow-left arrow-right instagram whatsapp myspace quora soundcloud spotify tumblr vk website youtube pandora tunein iheart itunes