peoplepill id: gudmundur-magnusson-3
GM
1 views today
1 views this week
Guðmundur Magnússon

Guðmundur Magnússon

The basics

Quick Facts

A.K.A.
Gudmundur Magnússon
Work field
Gender
Male
Birth
Death
Age
57 years
The details (from wikipedia)

Biography

Guðmundur Magnússon (1741-1798) var íslenskur fornritafræðingur, sonur Magnúsar Guðmundssonar prests á Hallormsstað. Hann hóf nám í Kaupmannahafnarháskóla árið 1761 þar sem hann lagði stund á textafræði. Hann fékk stöðu við Árnasafn 1776 (Arnamagnæansk Stipendiar). Hann er þekktastur fyrir útgáfu 1. bindis Sæmundar-Eddu 1787 með latneskri þýðingu og skólaútgáfu á gamanleikjum Terentiusar 1788. Hann vann einnig að útgáfu Egils sögu með latneskri þýðingu sem kom út 1809.

Heimildir

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
The contents of this page are sourced from Wikipedia article. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Guðmundur Magnússon is in following lists
comments so far.
Comments
From our partners
Sponsored
Credits
References and sources
Guðmundur Magnússon
arrow-left arrow-right instagram whatsapp myspace quora soundcloud spotify tumblr vk website youtube pandora tunein iheart itunes