peoplepill id: frederik-friis
Frederik Friis
The basics
Quick Facts
The details (from wikipedia)
Biography
Frederik Friis, Friðrik Friis (1591-1619) varð höfuðsmaður á Íslandi árið 1619, eftir að Herluf Daa hafði verið sviptur því embætti vegna afglapa. Hann varð sjúkur á leið til landsins og lést þremur dögum eftir komuna.
Frederik Friis var skráður nemandi í lögfræði við háskólann í Padúa árið 1612. Hann var annar umboðsdómara (hinn var Jørgen Vind) sem konungur hafði sent hingað til að rannsaka embættisfærslu Herlufs Daa árið áður.
Hirðstjóri | |
Hirðstjóri | |
(1619 – 1619) | |
(1619 – 1619) |
The contents of this page are sourced from Wikipedia article.
The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Frederik Friis is in following lists
comments so far.
Comments
Frederik Friis