peoplepill id: david-devaney
DD
1 views today
1 views this week
The basics

Quick Facts

Work field
Birth
Age
70 years
The details (from wikipedia)

Biography

David Allen Devaney (fæddur 30. maí 1955 í Reykjavík) er íslensk-bandarískur fyrrum körfuknattleiksmaður.

Ferill

David lék í efstu deild karla með Njarðvík tímabilið 1972–1973 og var meðal bestu manna deildarinnar. Í mars 1973 skoraði hann 49 stig á móti Þór Akureyri. Hann varð þriðji hæstur í heildarstigum í deildinni með 280 stig, á eftir Þóri Magnússyni (306 stig) og Bjarna Gunnari Sveinssyni (285 stig). David var þó með hæsta meðalskorið í deildinni, 31,1 stig, en sökum meiðsla spilaði hann í einungis 9 af 14 leikjum Njarðvíkur. Hann leiddi deildina í vítanýtinguna, en hann setti niður 81,8% af vítaskotum sínum.

8. september 1974 lék hann með Njarðvík í 72-86 tapi þeirra á móti KR í Bikarkeppni KKÍ en eftir það hélt hann til Bandaríkjana í nám samhliða því að spila með háskólaliði í Flórída. Hann lék á ný með Njarðvík í janúar 1974 er hann var staddur á landinu í leyfi. Þann 5. janúar tryggði hann Njarðvík 2 stiga sigur á Íþróttafélagi Stúdenta með tveimur vítum þegar 12 sekúndur voru eftir. Alls skoraði hann 30 stig í leiknum.

Tölfræði í efstu deild

TímabilLiðLeikirStigStig/leik
1973Njarðvík928031,1
1974Njarðvík13030,0
Samtals1031031,0

Heimildir

The contents of this page are sourced from Wikipedia article. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
David Devaney is in following lists
comments so far.
Comments
From our partners
Sponsored
Credits
References and sources
David Devaney
arrow-left arrow-right instagram whatsapp myspace quora soundcloud spotify tumblr vk website youtube pandora tunein iheart itunes