peoplepill id: bjarni-ingimundarson
Bjarni Ingimundarson
The basics
Quick Facts
Gender
Male
Death
The details (from wikipedia)
Biography
Bjarni Ingimundarson (d. 1299) var ábóti í Þingeyraklaustri frá 1280 til dauðadags. Hann tók við af Vermundi Halldórssyni, sem dó 1279. Hann er sagður hafa verið guðrækinn maður og hreinlífur og er sagt að Lárentíus Kálfsson hafi séð á honum heilags manns yfirbragð. Annars er fátt um hann vitað og ætt hans er ekki þekkt.
Bjarni dó 1299 og ábótinn sem þá tók við hét Höskuldur.
Heimildir
The contents of this page are sourced from Wikipedia article.
The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Bjarni Ingimundarson is in following lists
comments so far.
Comments
Credits
References and sources
Bjarni Ingimundarson