peoplepill id: adalsteinn-bergdal
Icelandic actor
Aðalsteinn Bergdal
The basics
Quick Facts
Intro
Icelandic actor
A.K.A.
Adalsteinn Bergdal
Places
is
Work field
Gender
Male
Age
75 years
The details (from wikipedia)
Biography
Aðalsteinn Bergdal (f. 1. desember 1949) er íslenskur leikari og tónlistarmaður. Hann ásasmt félaga sínum Skúla Gautasyni mynda leiklistardúetinn Skralli og Lalli, Skralli í leik Aðalsteins en Lalli í leik Skúla. Skralli og Lalli komu fyrst fram á sjónarsvið árið 2000 í leikritinu „Tveir misjafnlega vitlausir“.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1983 | Skilaboð til Söndru | ||
1984 | Atómstöðin | Lögregluþjónn | |
1986 | Stella í orlofi | Tollvörður | |
1989 | Áramótaskaupið 1989 |
Tenglar
- Aðalsteinn Bergdal á Internet Movie Database
Þetta æviágripsem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
The contents of this page are sourced from Wikipedia article.
The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.
Lists
Aðalsteinn Bergdal is in following lists
comments so far.
Comments
Credits
References and sources
Aðalsteinn Bergdal