Yngvi Gunnlaugsson
Icelandic basketball player
Intro | Icelandic basketball player |
Places | Iceland |
is | Athlete Basketball player |
Work field | Sports |
Birth | 1978 |
Age | 47 years |
Yngvi Páll Gunnlaugsson (f. 21. apríl 1978) er íslenskur körfuknattleiksþjálfari. Hann þjálfaði síðast Vestra í 1. deild karla.
Yngvi var aðstoðarþjálfari kvennaliðs Hauka frá 2003 til 2006. Í Desember 2006 tók hann við Breiðablik í Úrvalsdeild kvenna. Hann þjálfaði meistaraflokk kvenna hjá Haukum frá 2007 til 2009 og varð Íslandsmeistari með þeim seinna tímabilið. Yngvi stýrði meistaraflokki karla hjá Val á árunum 2009 til 2011 og meistaraflokki kvenna tímabilið 2010–2011. Árið 2011 kom hann báðum meistaraflokkum félagsins upp í Úrvalsdeild.