Vilhjálmur Egilsson

The basics

Quick Facts

isEconomist
Work fieldFinance
Gender
Male
Birth18 December 1952
Age72 years
Star signSagittarius
The details

Biography

Vilhjálmur Egilsson (fæddur 18. desember 1952) er fyrrum framkvæmdarstjóri Samtaka Atvinnulífsins á árunum 2006-2013 og fyrrum rektor háskólans á Bifröst 2013-2019. Vilhjálmur var einnig þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn á árunum 1991-2003.

Menntun

Vilhjálmur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1972. Hann lauk viðskiptafræðiprófi frá Háskóla Íslands árið 1977 og MA-prófi í hagfræði frá Suður-Kaliforníuháskóla (USC) í Los Angeles 1980 og doktorsprófi (PhD) í hagfræði árið 1982 frá sama háskóla. Hann stundaði nám við Suður-Kaliforníuháskóla á Fulbright styrk.

Heimildir

The contents of this page are sourced from Wikipedia article on 01 Sep 2020. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.