Thorvaldur Thorsteinsson

Icelandic artist
The basics

Quick Facts

IntroIcelandic artist
PlacesIceland
wasArtist
Work fieldArts
Gender
Male
Birth7 November 1960, Akureyri, Northeastern Region, Iceland
Death23 February 2013Antwerp, Arrondissement of Antwerp, Antwerp, Belgium (aged 52 years)
Star signScorpio
The details

Biography

Þorvaldur Þorsteinsson (7. nóvember 1960 á Akureyri – 23. febrúar 2013 í Antwerpen) var íslenskur myndlistarmaður, rithöfundur og leikskáld. Hann er þekktastur fyrir barnaleikritið Skilaboðaskjóðan (1993), fjórar bækur um Blíðfinn (1998-2004) og leikritið And Björk of Course (2002) sem Lárus Ýmir Óskarsson og Benedikt Erlingsson gerðu að samnefndri kvikmynd árið 2004. Hann var kjörinn forseti Bandalags íslenskra listamanna árið 2004 en sagði af sér í kjölfar veikinda árið 2006.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
The contents of this page are sourced from Wikipedia article on 05 Jul 2020. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.