Þorsteinn Ö. Stephensen
Icelandic actor
Intro | Icelandic actor | |
A.K.A. | Thorsteinn Ö. Stephensen | |
A.K.A. | Thorsteinn Ö. Stephensen | |
Places | Iceland | |
was | Actor | |
Work field | Film, TV, Stage & Radio | |
Gender |
| |
Birth | 21 December 1904 | |
Death | 13 November 1991 (aged 86 years) | |
Star sign | Sagittarius |
Þorsteinn Ö. Stephensen (21. desember 1904 – 13. nóvember 1991) var íslenskur leikari. Hann fæddist að Hurðabaki í Kjós. Hann réðst til Ríkisútvarpsins árið 1935 sem þulur og var leiklistarstjóri Útvarpsins frá árinu 1947 til ársins 1974. Þorsteinn lék fyrst í útvarpsleikriti árið 1936 og mun hafa leikið í um 600 hlutverkum í útvarpsleikritum á starfsferli sínum.
Þorsteinn samdi mörg kvæði sem flutt voru í barnatíma útvarpsins á jóladag.