Thorkell S. Hardarson
Thorkell S. Hardarson, Producer: Síðasta veiðiferðin
Intro | Thorkell S. Hardarson, Producer: Síðasta veiðiferðin |
is | Cinematographer Film producer Film director |
Work field | Film, TV, Stage & Radio |
Birth | 23 July 1969 |
Age | 55 years |
Star sign | Leo |
Þorkell Sigurður Harðarson (f. 23. júlí 1969) er íslenskur kvikmyndagerðarmaður og kvikmyndaleikstjóri. Helsti samstarfsmaður Þorkels er Örn Marinó Arnarson og saman mynda þeir tvíeykið Markelsbræður. Fyrsta kvikmynd Þorkels í fullri lengd er gamanmyndin Síðasta veiðiferðin (2020) sem var mest sótta íslenska kvikmyndin í kvikmyndahúsum það árið.
Kvikmynd | Frumsýnd | Leikstjórar | Handritshöfundar | Framleiðendur |
---|---|---|---|---|
Síðasta veiðiferðin | 6. mars 2020 | Já | Já | Já |
Amma Hófí | 10. júlí 2020 | Nei | Nei | Já |
Saumaklúbburinn | 2. júní 2021 | Nei | Nei | Já |
Allra síðasta veiðiferðin | 18. mars 2022 | Já | Já | Já |
Langsíðasta veiðiferðin | 2023 | ? | ||
Ónefnd fjórða veiðiferðin | ? | |||
Ónefnd fimmta veiðiferðin | ? |