Thorkell S. Hardarson

Thorkell S. Hardarson, Producer: Síðasta veiðiferðin
The basics

Quick Facts

IntroThorkell S. Hardarson, Producer: Síðasta veiðiferðin
isCinematographer Film producer Film director
Work fieldFilm, TV, Stage & Radio
Birth23 July 1969
Age55 years
Star signLeo
The details

Biography

Þorkell Sigurður Harðarson (f. 23. júlí 1969) er íslenskur kvikmyndagerðarmaður og kvikmyndaleikstjóri. Helsti samstarfsmaður Þorkels er Örn Marinó Arnarson og saman mynda þeir tvíeykið Markelsbræður. Fyrsta kvikmynd Þorkels í fullri lengd er gamanmyndin Síðasta veiðiferðin (2020) sem var mest sótta íslenska kvikmyndin í kvikmyndahúsum það árið.

Kvikmyndir

  • Ham: Lifandi dauðir (2001) (Heimildarmynd)
  • Fullt hús (2003) (Stuttmynd)
  • Pönkið og Fræbbblarnir (2004) (Heimildarmynd)
  • Vín hússins (2004) (Heimildarmynd)
  • Beauty of Small Things (2006) (Stuttmynd)
  • Fálkasaga (2010) (Heimildarmynd)
  • Lónbúinn - Kraftaverkasaga (2012) (Heimildarmynd)
  • Trend Beacons (2014) (Heimildarmynd)
  • Popp- og rokksaga Íslands (2015) (Heimildarmynd)
  • Nýjar hendur - Innan seilingar (2018) (Heimildarmynd)
  • Stolin list (2019) (Heimildarmynd)
  • Síðasta veiðiferðin (2020)

Leiknar kvikmyndir með Erni Marinó Arnarsyni

KvikmyndFrumsýndLeikstjórarHandritshöfundarFramleiðendur
Síðasta veiðiferðin6. mars 2020
Amma Hófí10. júlí 2020NeiNei
Saumaklúbburinn2. júní 2021NeiNei
Allra síðasta veiðiferðin18. mars 2022
Langsíðasta veiðiferðin2023?
Ónefnd fjórða veiðiferðin?
Ónefnd fimmta veiðiferðin?

Tilvísanir

  1. „Greining | SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN mest sótta íslenska myndin 2020, aðsókn eykst milli ára þrátt fyrir faraldurinn“. Klapptré. 21. janúar 2021. Sótt 19. janúar 2022.

Tenglar

The contents of this page are sourced from Wikipedia article on 02 Feb 2024. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.