Sverrir Kristjánsson
Icelandic historian
Intro | Icelandic historian | |
Places | Iceland | |
was | Historian | |
Work field | Social science | |
Gender |
| |
Birth | 7 February 1908 | |
Death | 26 February 1976 (aged 68 years) | |
Star sign | Aquarius |
Sverrir Kristjánsson (7. febrúar 1908 – 26. febrúar 1976) var íslenskur sagnfræðingur, þýðandi og rithöfundur. Ritsafn hans kom út árið 1981 í fjórum bindum.
Sverrir var sonur Bárðar Kristjáns Guðmundssonar verkamanns og Guðrúnar V. Guðmundsdóttur. Hann varð stúdent frá MR 1928 og nam síðan sagnfræði við háskólann í Kaupmannahöfn og um skeið í Berlín. Eftir að hann kom heim frá námi vann hann sem kennari í Reykjavík í nokkur ár. Þá starfaði hann við rannsóknir og skrásetningu bréfa og skjala í Ríkisskjalasafni Dana Bókhlöðu konungs og National Museum 1956-1958. Sverrir samdi ótal bóka um sagnfræðileg efni og þýddi bæði leikrit og skáldsögur.
Sverrir var þrígiftur.