Ólafur Davíðsson

The basics

Quick Facts

A.K.A.Ólafur Davídsson
A.K.A.Ólafur Davídsson
Gender
Male
Birth26 January 1862
Death6 September 1903 (aged 41 years)
Star signAquarius
The details

Biography

Ólafur Davíðsson (26. janúar 1862 – 6. september 1903) var íslenskur náttúrufræðingur og þjóðfræðingur. Hann lærði náttúrufræði í Kaupmannahafnarháskóla en fór þá þegar að snúa sér að þjóðfræðum, m.a. á Árnasafni. 1897 fór hann aftur til Íslands og var kennari á Möðruvöllum í Hörgárdal og stundaði samhliða þjóðsagnasöfnun og fræðistörf.

Ólafur drukknaði í Hörgá ókvæntur og barnlaus.

Verk

  • Íslenskar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur: safnað hafa J. Árnason og Ó. Davíðsson, 1-4, Kaupmannahöfn, Bókmenntafélagið, 1887-1903
  • Galdur og galdramál á Íslandi, 1-3, Reykjavík, Sögufélag, 1941-1943
  • Ég læt allt fjúka: sendibréf og dagbókarbrot frá skólaárunum, Reykjavík, Ísafoldarprentsmiðja, 1955
  • Íslenskar þjóðsögur, 1-4, Reykjavík, Þjóðsaga, 1978-1980
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina .
The contents of this page are sourced from Wikipedia article. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.