Biography
Also Viewed
The basics
Quick Facts
A.K.A. | Ólafur Davídsson | |
A.K.A. | Ólafur Davídsson | |
Gender |
| |
Birth | 26 January 1862 | |
Death | 6 September 1903 (aged 41 years) | |
Star sign | Aquarius |
The details
Biography
Ólafur Davíðsson (26. janúar 1862 – 6. september 1903) var íslenskur náttúrufræðingur og þjóðfræðingur. Hann lærði náttúrufræði í Kaupmannahafnarháskóla en fór þá þegar að snúa sér að þjóðfræðum, m.a. á Árnasafni. 1897 fór hann aftur til Íslands og var kennari á Möðruvöllum í Hörgárdal og stundaði samhliða þjóðsagnasöfnun og fræðistörf.
Ólafur drukknaði í Hörgá ókvæntur og barnlaus.
Verk
- Íslenskar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur: safnað hafa J. Árnason og Ó. Davíðsson, 1-4, Kaupmannahöfn, Bókmenntafélagið, 1887-1903
- Galdur og galdramál á Íslandi, 1-3, Reykjavík, Sögufélag, 1941-1943
- Ég læt allt fjúka: sendibréf og dagbókarbrot frá skólaárunum, Reykjavík, Ísafoldarprentsmiðja, 1955
- Íslenskar þjóðsögur, 1-4, Reykjavík, Þjóðsaga, 1978-1980
Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina .