Biography
Also Viewed
The basics
Quick Facts
A.K.A. | Oddgeir Thorsteinsson | |
A.K.A. | Oddgeir Thorsteinsson | |
Gender |
| |
Death | 15 August 1381 |
The details
Biography
Oddgeir Þorsteinsson (d. 15. ágúst 1381) var norskur biskup í Skálholti á 14. öld. Hann er nefndur Oddgeir kanúki í skipan Ólafs erkibiskups í Niðarósi 1351. Hann kom til landsins með biskupsvígslu 1366 og vísiteraði Austfirði 1367 og Vestfirði 1368. Hann fór til Noregs 1372, kom aftur 1373 og svo sigldi hann aftur út 1379 og dó af slysförum í Niðarósi þegar hann ætlaði aftur til Íslands 1381, féll ofan í skipslúku eða skipsbát og höfuðkúpubrotnaði.
Skálholtsbiskup | |
Skálholtsbiskup | |
(1365 – 1381) | |
(1365 – 1381) |
Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.