Málfríður Einarsdóttir

The basics

Quick Facts

A.K.A.Málfrídur Einarsdóttir
A.K.A.Málfrídur Einarsdóttir
PlacesIceland
wasWriter Poet
Work fieldLiterature
Gender
Female
Birth23 October 1899
Death25 October 1983 (aged 84 years)
Star signScorpio
The details

Biography

Málfríður Einarsdóttir (23. október 1899 – 25. október 1983) var íslenskur rithöfundur og þýðandi. Hún er þekktust fyrir sérstakan og leikandi ritstíll sinn sem kemur best fram í fyrstu tveimur bókum hennar: Samastaður í tilverunni og Úr sálarkirnunni.

Málfríður fæddist í Munaðarnesi í Stafholtstungum. Hún var dóttir hjónanna Einars Bjarnasonar bónda þar og konu hans Kristjönu Björnsdóttur, ljósmóður. Málfríður lauk brottfararprófi frá Kennaraskóla Íslands 1921 og giftist 1928 Guðjóni Eiríkssyni, kennara. Hann lést árið 1970.

Málfríður lagði stund á ritstörf um árabil. Auk skáldsagna og „minningarbóka“ hennar birtust kvæði og greinar eftir hana í dagblöðum og tímaritum og einnig þýddi hún bækur um ýmisleg efni. Málfríður hlaut viðurkenningu frá Menntamálaráði 1978.

Helstu verk Málfríðar

  • 1977 – Samastaður í tilverunni
  • 1978 – Úr sálarkirnunni
  • 1979 – Auðnuleysingi og Tötrughypja
  • 1981 – Bréf til Steinunnar
  • 1983 – Tötra í Glettingi
  • 1986 – Rásir dægranna (eftirlátin rit)

Tenglar

Verk Málfríðar

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
The contents of this page are sourced from Wikipedia article on 15 Nov 2021. The contents are available under the CC BY-SA 4.0 license.